VERKEFNI

VINDMYLLURNAR
Í ÞYKKVABÆ

Þann 27. júlí 2014 gangsetti Biokraft tvær vindmyllur í Þykkvabæ í tilraunaskyni. Vindmyllurnar voru keyptar notaðar frá Þýskalandi, en framkvæmdir við uppsetningu hófust í janúar 2014. Raforkusala inn á landsnetið hófst skömmu eftir uppsetningu og hefur raforkuframleiðsla gengið vel.

UMFANG VERKEFNIS

icon box image

Uppsettar vindmyllur

2

icon box image

Heildarafl

1,2 MW

icon box image

Árleg orkuframleiðsla

4-4,5 GWh

AÐRAR STÆRÐIR

Tegund vindmylla Vestas V44
Afl hverrar vindmyllu 600 KW
Hæð vindmylla með spaða í toppstöðu 74 m
Hæð masturs 53 m
Þvermál snúningsflatar 44 m
Heildarþyngd 85 tonn

NÝTNI

Meðalframleiðsla vindmylla miðað við hámarksgetu

42%

Í Þykkvabæ

Rangárþingi ytra

41%

Á hafi úti

Meðaltal í Evrópu

24%

Á landi

Meðaltal í Evrópu

ÁRLEG ORKUFRAMLEIÐSLA

Sett í samhengi

4,425 MWh

Heildarframleiðsla
fyrsta árið

Orkuþörf 920 heimila

Samsvarar orkuþörf 920 íslenskra heimila

Umhverfis jörðina 610 sinnum

Dugar til að keyra rafbíl umhverfis jörðina 610 sinnum

423.000.000 hleðslur

Má nota til að hlaða iPhone 6s í 423.000.000 skipti

STAÐSETNING

MYNDIR FRÁ UPPSETNINGU

MYNDBAND FRÁ UPPSETNINGU