VERKEFNI

VINDABORG
VINDORKUGARÐUR

Í ljósi jákvæðrar reynslu af tilraunavindmyllunum tveimur sem Biokraft gangsetti þann 27. júlí 2014 í Þykkvabæ, hefur fyrirtækið sett fram áætlanir um að reisa fleiri vindmyllur á svæðinu. Í Þykkvabæ hefur meðalframleiðsla vindmyllanna frá upphafi verið 42%, sem bendir til að aðstæður á svæðinu séu afar hentugar. Fyrirhugað virkjunarsvæði er um 2,3 km norðan við Þykkvabæ.

UMFANG VERKEFNIS

icon box image

Fjöldi vindmylla

13

icon box image

Heildarafl

45 MW

icon box image

Árleg orkuframleiðsla

160-180 GWh

AÐRAR STÆRÐIR

Afl hverrar vindmyllu 3-3,5 MW
Hæð vindmylla með spaða í toppstöðu 149 m
Hæð masturs 70-92,5 m
Þvermál snúningsflatar 113 m að hámarki

STAÐSETNING