Tillaga að matsáætlun

Tillaga að matsáætlun
01/10/2016 Biokraft
In Matsáætlun

Tillaga að matsáætlun er upphafsstig umhverfismats. Þar er þeim rannsóknum lýst sem gera á í umhverfismatinu auk þess sem verkefnið er kynnt. Tillaga að matsáætlun verður í kynningarferli og til athugunar hjá Skipulagsstofnun til 25. október.

Hér má sjá tillögu að matsáætlun.